Úrval - 01.06.1942, Síða 68

Úrval - 01.06.1942, Síða 68
'66 ÚRVAL gegn ýmsum bráðhættulegum sjúkdómum. Eftir þrjú ár hafði dauðsföllum af völdum lungna- bólgu fækkað um helming í Bandaríkjunum — var það mest ,að þakka sulfapyridine. Þetta var vafalaust eitt mesta björg- unarstarf í sögu læknavísind- anna. En þó að þetta lyf gæfi mörgum tækifæri til lengri líf- daga, varpaði það samt skugga sínum á þúsundir sjúklinga. Það er mjög eitrað fyrir ýmsa sýkla, en ekki alltaf skaðlaust fyrir menn. Jafnframt því að sulfani- lamid bjargaði konum með barnsfararsótt oghreif börnmeð heilahimnubólgu af barmi graf- arinnar, þá hafði það þau áhrif á suma sjúklinga, að þeir urðu helbláir, aðrir fengu óráð eða lífshættulegt blóðleysi. Sulfa- pyridine, sem gerði læknana undrandi með sínum skjóta árangri gegn lungnabólgu, gat stundum valdið ægilegum upp- köstum og ógleði hjá þeim sjúkl- ingum, sem það bjargaði frá dauða. En hvers vegna? Það vissu læknarnir ekki, en til þess að forðast þetta, gáfu þeir litla — oft ófullnægjandi — skammta. Það hefði verið hægt að bjarga miklu fleiri mannslíf- ■um, hefðu menn þorað að beita þessu tvíeggjaða vopni eins og hægt var. En efnafræðingarnir voru óskelfdir. Þeir eyddu miðnætur- rafmagni í hundruðum rann- sóknastofa, í einni hinni áköf- ustu og ofsafengnustu baráttu fyrir lífinu, sem heimurinn hefir nokkru sinni þekkt. Árið 1940 höfðu þeir gefið læknunum sulfathiazole. Það var alveg jafn virkt gegn lungnabólgusýklum og sulfa- pyridinið, en var að mestu laust við skaðleg áhrif á blóðið og óþægindi í maga, svo að lækn- arnir gátu notað það óhikað í heimahúsum, eins og á sjúkra- húsum. En margir þeirra, sem sulfathiazolið hafði bjargað, fengu ógeðslegar bólur og út- brot á hörundið. Óverulegur vottur af blóði í þvaginu, gaf grun um að þessi nýi óvinur sýklanna væri ekki ávallt sem vinveittastur nýrum sjúkling- anna. Nú beinist athyghn að Rich- ard O. Roblin og samverka- mönnum hans, sem unnu í rann- sóknastofun ameríska Cyana- mid félagsins í Stanford. Þeir voru að reyna mörg hundruð mismunandi brennisteinssam- bönd. Eftir margra mánaða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.